.jpg)
Grænkerið
Velkomin í Grænkerið, hlaðvarpið sem fjallar um alla króka og kima veganisma og snertir á þeim málefnum sem grænkerar upplifa dags daglega. Talað er á mannamáli út frá raunverulegum aðstæðum og reynt að setja fram lausnir við hversdagslegum vandamálum á jákvæðan hátt.
Eva Kristjánsdóttir stýrir hlaðvarpinu en hún hefur verið vegan í 9 ár. Hún stofnaði Grænkerið með það að markmiði að skapa vettvang sem styður við grænkera á sinni vegan vegferð og minnir þau á að þau séu ekki eina vegan fólkið á landinu.
Podcasting since 2021 • 63 episodes
Grænkerið
Latest Episodes
Að vera vegan á ferðalagi
Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu!Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að hald...
•
Season 1
•
Episode 61
•
1:16:11
.jpg)
Að ala upp vegan börn í ó-vegan heimi
Seint koma sumir en koma þó. Þáttur vikunnar kemur út aðeins á eftir áætlun vegna mikilla anna. Þátturinn er persónulegur þar sem við ræðum okkar reynslu og upplifun af því að vera vegan foreldrar, að reyna að kenna börnunu...
•
Season 1
•
Episode 60
•
51:43
.jpg)
Vegan páskar
Grænkerið er þriggja ára! Takk fyrir að hlusta, takk fyrir að vera í hlustendavaktinni og takk fyrir peppið í gegnum þetta allt saman <3. Í fréttahorninu ræðum við um Prettyboi tjokkó og nýja myndbandið sem feature'ar blettatíg ...
•
Season 1
•
Episode 59
•
1:13:06
.jpg)
Fréttamolar, Ítalskt ævintýri og vangaveltur um páskamat
Í þættinum í dag kom Rósa María í heimsókn og við höldum áfram að ræða um málefni sem hafa verið í umræðunni síðustu vikur. Við ræddum um Kveiks þáttinn um blóðmerahald sem var virkilega vel gerður og fórum einnig yfir Kastljós viðt...
•
Season 1
•
Episode 58
•
56:16
.jpg)
Einmannalegt að vera eini grænkerinn í vinahópnum
Birta Ísey og Axel Friðriks kíktu í kaffi til Evu og ræddu um allt og ekkert í vegan útgáfu. Við fórum yfir vegan fréttir úr samfélaginu eins og stofnfrumukjöt en aðallega ræddum við um hvernig það getur verið einmannalegt að vera ...
•
Season 1
•
Episode 58
•
54:39
.jpg)