Grænkerið Podcast Artwork Image

Grænkerið

Grænkerið

Velkomin  í Grænkerið, hlaðvarpið sem fjallar um alla króka og kima veganisma og snertir á þeim málefnum sem grænkerar upplifa dags daglega. Talað er á mannamáli út frá raunverulegum aðstæðum og reynt að setja fram lausnir við hversdagslegum vandamálum á jákvæðan hátt. 

Eva Kristjánsdóttir stýrir hlaðvarpinu en hún hefur verið vegan í 9 ár. Hún stofnaði Grænkerið með það að markmiði að skapa vettvang sem styður við grænkera á sinni vegan vegferð og minnir þau á að þau séu ekki eina vegan fólkið á landinu. 

Episodes
Að ala upp vegan börn í ó-vegan heimiApril 13, 2024
Episode artwork
Vegan páskarMarch 19, 2024
Episode artwork
Fréttamolar, Ítalskt ævintýri og vangaveltur um páskamatMarch 05, 2024
Episode artwork
Einmannalegt að vera eini grænkerinn í vinahópnumFebruary 20, 2024
Episode artwork
Vegan bollur, baunasúpur og börn á tyllidögumFebruary 06, 2024
Episode artwork
Fælir vegan merking fólk í burtu?January 24, 2024
Episode artwork
Vegan næring með Guðrúnu Ósk (GÓ Heilsa)January 09, 2024
Episode artwork
Vegan pubquiz - Jólaleikarnir 2023December 26, 2023
Episode artwork
Vegan jólDecember 12, 2023
Episode artwork
Sjókvíaeldi útskýrtNovember 28, 2023
Episode artwork
Afhverju hættir fólk að vera vegan?November 14, 2023
Episode artwork
Hryllingssaga og tilkynningOctober 31, 2023
Episode artwork
Við þurfum róttækar kerfisbreytingar - Finnur RicartOctober 17, 2023
Episode artwork
Vegan heilsa - Rósa Líf Darradóttir læknirOctober 03, 2023
Episode artwork
HOT TAKES - Vegan editionSeptember 19, 2023
Episode artwork
Vegan sambönd - Gætiru deitað aðila sem er ekki vegan?September 05, 2023
Episode artwork
Vegan brúðkaup - Rósa MaríaAugust 22, 2023
Episode artwork
Á vegan fólk að bjóða upp á kjöt í veislum?August 08, 2023
Episode artwork
Er hægt að ná árangri í líkamsrækt á vegan mataræði? - Áslaug Guðný Unnsteinsdóttir einkaþjálfari July 25, 2023
Episode artwork
Aktívismi og kulnun með Huldu TölgyesJuly 11, 2023
Episode artwork
Í svona dæmi þá sér maður hver spillingin og frændhyglin er á Íslandi - Vala Árnadóttir um aktívisma á ÍslandiJune 30, 2023
Episode artwork
Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..June 15, 2023
Episode artwork
Vegan barnaafmæliMarch 05, 2023
Episode artwork
Það sem ég hefði viljað vita áður en ég varð veganJanuary 24, 2023
Episode artwork
MiðveganúarJanuary 18, 2023
Episode artwork