Grænkerið

Vegan páskar

Season 1 Episode 59

Grænkerið er þriggja ára! Takk fyrir að hlusta, takk fyrir að vera í hlustendavaktinni og takk fyrir peppið í gegnum þetta allt saman <3. 

Í fréttahorninu ræðum við um Prettyboi tjokkó og nýja myndbandið sem feature'ar blettatíg og tígrisdýr í einkaeigu hjá manni úti í Dubai. 

Við förum aðeins yfir páskahefðir og auðvitað páskaegg..  Og svo tilkynnum við páskauppskriftina í ár! Helduru að þú þorir að prófa? 
Í lok þáttarins tókum við svo ranthornið en ég ætla svosem ekki að lýsa því í fleiri orðum.

Þessi þáttur er í boði Örlö og Oumph. 

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie