Grænkerið

Sjókvíaeldi útskýrt

Season 1 Episode 52

Í þættinum ræðum við Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins um sjókvíaeldi á Íslandi. 

Jón rekur sögu þessa iðnaðs hér á landi og við köfum meðal annars ofan í 

  • Umhverfisáhrif laxeldis
  • Áhrif á villtan laxastofn
  • Áhrif á eldisdýrin
  • Efnahagsleg áhrif

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie