Grænkerið

Aktívismi og kulnun með Huldu Tölgyes

Grænkerið Season 1 Episode 42

Hulda Jónsdóttir Tölgyes, sálfræðingur, grænkeri og aktivisti kom í viðtal í Grænkerið og ræddu þær Eva um hvernig aktivismi hefur áhrif á geðheilsu þeirra sem hann stunda. 

Í þættinum köfum við ofan í:

  • Aktivisma, bæði í vegan skilning og í stóra samhenginu
  • Hvað aktivistar geta gert til að hlúa að sér 
  • Hvernig við hin getum stutt við aktivista


Ef þú hefur gaman að þættinum hver ég þig til að ýta á follow eða subscribe á þinni hlaðvarpsveitu. Þannig heldur appið utan um gamla og nýja þætti og hjálpar í leiðinni hlaðvarpinu að ná til fleirra. Þið ráðið, takk samt!

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie